optiker.is
PDF Print Email
Á optiker.is getur þú kynnt þér hvar hægt er að læra til sjónatækjafræðings, í hverju starfið felst og kynnt þér félagasamtök sjóntækjafræðinga annara landa. Hér getur þú einnig kynnt þér lög og reglugerðir íslenskra sjóntækjafræðinga og réttindi þeirra. En það má taka það fram að íslenskir sjóntækjafræðingar fengu réttindi til sjónmælinga 15 júni 2004 og var þar með langþráðu réttindamáli þeirra náð, áratugum á eftir kollegum okkar í Skandinavíu. Á síðunnu má einnig finna tengla á ýmsar áhugaverðar síður um sjónina. Einnig má hér finna fræðslu um sjóngler, linsur og fleira.
 
 

Á síðunni eru

We have 3 guests online